Re: Re:Hrútsfjall

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hrútsfjall Re: Re:Hrútsfjall

#55574
0801667969
Meðlimur

Varla fær maðurinn borguð full laun! Rétt nær dagvinnutíma í þessum ferðum. Sleppa kúnnarnir billegar úr svona ferð? Man bara að ferð á Hnjúkinn tók minnst 14 tíma oftar 16. Kannski fékk ég bara feitustu og fúnustu kúnnana. Eða var ég dragbíturinn? Bara svona vangaveltur hér í Hvalfirðinum.

Kv. Árni Alf.