Re: Re:Hrútsfjall

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hrútsfjall Re: Re:Hrútsfjall

#55584
Steinar Sig.
Meðlimur

Þetta er magnaður tími. Ætla rétt að vona að hann hafi tekið 2,5 tíma ferð eftir hádegi úr því hann tók bara svona 4 tíma ferð um morguninn.

Legg til að Geiri fái þessa rauðhærðu fígúru sem límmiða á hjálminn sinn.