Re: Re:Aðstæður

Home Umræður Umræður Almennt Aðstæður Re: Re:Aðstæður

#55130
2806763069
Meðlimur

Viðar, Bjöggi og ég fórum í Tvíbba gilið í dag, nóg af ís fyrir þá sem klippa bolta. En djöfull var þetta nú allt erfitt svona sem næstum fyrsta klifur vetrarins. Best að vera snemma þar sem síðdegissólin losar um allt litla dótið sem hangir víða.