Re: Re:Aðstæður

Home Umræður Umræður Almennt Aðstæður Re: Re:Aðstæður

#55093
0801667969
Meðlimur

Á Bláfjallasvæðinu þá er varla hægt að finna skafl fyrir gönguskíði, hvað þá skafl til að renna sér í. Dagurinn í dag var mjög fallegur, snjóhvítur snjór í fjöllum og bleikir akrar þar undir. Þessi fallegi snjór er þó hálfgerð blekking. Ekki brúklegur. Minnir helst á fyrstu haustsnjóa. Kannski það sé bara farið að hausta seint. Vonandi vorar ekki snemma.

Kv. Árni Alf.