Re: Re:Aðalfundur Klifurfélags Reykjavíkur

Home Umræður Umræður Klettaklifur Aðalfundur Klifurfélags Reykjavíkur Re: Re:Aðalfundur Klifurfélags Reykjavíkur

#55412
SkabbiSkabbi
Participant

Á ásfundi KFR í gær stóð Kristín Marta Hákonardóttir úr stól formanns eftir 5 ára farsælt starf. Við keflinu tók Guðlaugur Ingi Guðlaugsson (Gulli Granít). Úr stjórn KFR gengu einnig Hjalti Rafn og Siggi Skarp, þeirra sæti tóku Arnór og Hrefna, sem ég kann því miður ekki frekari skil á. Hjalti Rafn mun áfram gegna starfi framkvæmdastjóra Klifurhússins.

Fyrir mína parta þakka ég Kristínu, Hjalta og Fjallaskarpnum fyrir þeirra framlag undanfarin ár og óska nýjum formanni og stjórnarmönnum góðs gengis.

Allez!

Skabbi