Re: Re: Vorskíðun

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Vorskíðun Re: Re: Vorskíðun

#57769
Páll Sveinsson
Participant

Snæfellsjökull frá Dagverðará.
Færið var ruglað flott. Nýlega fallin snjór ofan á stífu gömlu lagi og svo vorskíðun þegar neðar tók. Við löbbuðum ca. 500 m. til að komast í snjó en það má keyra nær fyrir lata.

kv. P