Re: Re: Vorskíðun

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Vorskíðun Re: Re: Vorskíðun

#57762
Steintn
Meðlimur

Við Ragnar Heiðar fórum á Snæfellsjökul í gær, 17. maí.
Keyrðum upp í 400 m þar sem við gátum farið beint á skíðin.
Skemmtilegt færi – ~20cm nýsnævi ofan á harðpökkuðum snjó.
Fínasta veður en mjög blint á köflum.