Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vorskíðun › Re: Re: Vorskíðun
16. maí, 2012 at 14:42
#57758

Meðlimur
Veit einhver hvernig færðin er inn að Heklu þessa dagana. Ég heyrði af hópi sem var þarna sunnudaginn 6. maí. Þá var ekki hægt að keyra að brekkunum út af sköflum í hrauninu. Hefur einhver farið í millitíðinni sem getur gefið nýrri upplýsingar.
Kveðja,
Kári