Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vorskíðun › Re: Re: Vorskíðun
21. apríl, 2012 at 21:59
#57695

Moderator
Það hlýtur nú að hafa minnkað eitthvað snjórinn á leiðinni upp að litlu Heklu á þessum tveimur vikum síðan ég var þar.
Annars fórum við Katrín á Skálafell í dag, reyndum að miða á línuna sem Arnar Gauti fór upp. Skelltum okkur niður 2-300 metrum vestan við mastrið og komum niður alveg við Svínaskarðið. Skárum svo upp hlíðina og beint upp að mastri. Niður suðurhlíðina. Þetta hefur tekið svona 3-3,5 tíma held ég. Nóg eftir af snjó.
[attachment=443]katrinskalafell.jpg[/attachment]