Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vorskíðun › Re: Re: Vorskíðun
2. apríl, 2012 at 22:28
#57632

Moderator
Þetta er hrikalega flott leið.
Ég skinnaði á Móskarðahnjúka í dag. Hitt 2 gaura til, Magnús og Víði (? maniggi). Það má nú ekki leysa mjög mikið í viðbót til að þessi láti verulega á sjá, nægur snjór uppi en það er lítið eftir meðfram gilinu niðurfrá.
Færið var hart en ekki ísað með örlitlum salla af nýju hér og þar í lægðum sem gerði gæfumuninn. Bara ansi fínt, merkilegt nokk.
Vorskíðun er málið þessa dagana – go go go.
Sissi