Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vinnsla á gönguskíðum › Re: Re: Vinnsla á gönguskíðum
3. febrúar, 2011 at 10:11
#56275

Meðlimur
Smá off piste fróðleikur.
Hermennirnir sem æfðu vetrarhernað í jökulröndinni við Dagmálafjall ofan við Stóru-Mörk í seinni heimstyrjöldinni ku hafa tjargað skíðin.
Timbur og tjara eru sennilega ekkert nýtt sem fúavörn t.d. á trébáta ef ég man rétt. Kannski maður hefði átt að nota C-tox á skíðin líka.
Kv. Árni ófróður um timbur.