Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Vinnsla á gönguskíðum › Re: Re: Vinnsla á gönguskíðum
1. febrúar, 2011 at 00:12
#56269

Meðlimur
Kerti voru mikið notuð sem rennslisáburður á skíði fram eftir 20. öldinni en fóru að líða undir lok þegar nálgaðist 8. áratuginn
Ég ætla samt ekki að nota þau aftur því að þetta er mjög skammgóður vermir, svolítið eins og að míga á frosna hendi. Er því að leita meŕ að góðum tipsum um þetta.