Re: Re: Vinnsla á gönguskíðum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Vinnsla á gönguskíðum Re: Re: Vinnsla á gönguskíðum

#56278
Sissi
Moderator

Þetta kemur mér allt saman mjög á óvart, maður var varla stiginn á bretti fyrr en straujárninu hennar mömmu var stolið og byrjað að vaxa og brýna. Menn tóku jafnvel straujárnið með í helgarferðir. Var samt alltaf með mikla minnimáttarkennd yfir því að allir skíðamenn væru með doktor í því hvaða vax samsetningu ætti að nota eftir hávísindalegum mælingum á frosti við jörðu og raka í lofti.

Evidently not…