Re: Re: Viðskiptafréttir Ísalp: Amer sports kaupir Nikita

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Viðskiptafréttir Ísalp: Amer sports kaupir Nikita Re: Re: Viðskiptafréttir Ísalp: Amer sports kaupir Nikita

#57230
0703784699
Meðlimur

http://business.transworld.net/80412/features/amer-sports-acquires-nikita/

Virðist vera smá trend í þessum „jaðarsport“ bransa að svona fjárfestingarfélög kaupi nú vaxandi fyrirtæki.

Samanber 5.10 fréttina nýlega (Adi Dassler), BD og Gregory packs (Clarus) og fleiri,

kv.Himmi