Re: Re: Verndaraaetlun Umhverfisradherra

Home Umræður Umræður Almennt Verndaraaetlun Umhverfisradherra Re: Re: Verndaraaetlun Umhverfisradherra

#56434
Arnar Jónsson
Participant

Þetta mál hefur verið rætt í stjórn en engin skýr afstaða eða aðgerðir hafa verið þó verið ákveðnar.

Við í stjórn Ísalp höfum verið að fylgast með þessu máli í marga mánuði. Erum á samráðs póstlista þar sem allir helstu aðilar hafa verið að koma framm fréttum og sýnum tilögum framm. Fulltrúi frá okkur hefur einnig setið eitthverja samráðsfundi að mig minnir og er hann í raun best fallinn í svara eitthvað af þeim spurningum sem þið hafið verið að koma með framm hér.

Skemmst er frá að segja að við erum að fylgjast með en höfum ekki tekið loka ákvörðun um hvað við viljum gera.

Kv.
Arnar