Home › Umræður › Umræður › Almennt › Verndaraaetlun Umhverfisradherra › Re: Re: Verndaraaetlun Umhverfisradherra
3. mars, 2011 at 10:18
#56431

Meðlimur
Hérna er dæmi um frétt tengda þessu máli
http://vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=7774
Þarna kemur fram að umferð snjósleða sé bönnuð um Öskjusvæðið eftir 1. maí sem snjósleða menn eru meðal annars ósáttir við.
Spurning hvernig þetta og fleira í þessum lögum kemur við fjallafólk sem þarf að komast að fjöllum til að skíða eða klifra á vorin og er á eigin vegum eins og flestir Ísalparar sennilega stunda sitt sport. Þarf ekki að setja nefnd í að kynna sér lögin og kanna hvort að hagsmunir og frelsi fjallafólks séu í hættu.
Kv KM