Re: Re: Verðmunur á skinnum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Verðmunur á skinnum Re: Re: Verðmunur á skinnum

#57610
1001813049
Meðlimur

Mér finnst gott að fólk sé að benda á þegar það gerir kaup sem það er ánægt með öðrum til fróðleiks. Þetta gæti flokkast undir neytendavitund sem við erum ekkert sérstaklega öflug í hér á landi. Allar ábendingar um góða kaup, þjónustu og aðra góða díla eru alltaf vel þegnar hvort sem við erum að bera saman íslenskar búðir sem eða erlendar vefverslanir þá er mér alveg sama. Íslenskir söluaðilar hljóta að gera sér grein fyrir að þeir eru í samkeppni við erlendar vefverslanir.
Kv KM