Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland? Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

#57855
Ingimundur
Participant

Takk aftur.

Búnað velur maður m.a. eftir þeim aðstæðum sem maður vill skíða í.

Þá hefur maður hliðsjón af því færi sem líkegt er að verði og þar flækist nú málið en held ég gefi ykkur frí frá slíkum spádómum og leiti frekar til spámanna, veðurklúbsins á Dalvík nú eða örlaganorna.

Læt ykkur vita um niðurstöður síðar :)