Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland? Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

#57836
2806763069
Meðlimur

Djö.. er ég rugl ánægður með þessi:

http://www.evo.com/skis/atomic-access.aspx

Reyndar ekki til lengur að því er virðist en 100mm eru algerlega málið og með Rocker þá fer maður í gegnum allt – svona pínulítið eins og að svindla bara á öllu!

Og Berglind – telemarkið er bóla sem er sprungin – ekki vera að hræra svona í hausnum á fólki ;)

Kv.
Softarinn – alltaf harður!