Re: Re: Vantar skíði, telemark

Home Umræður Umræður Almennt Vantar skíði, telemark Re: Re: Vantar skíði, telemark

#58177

Sæll Árni, ég á K2 Totally Piste Telemark skíði sem ég hef lagt á hilluna og þóttu mjög heit (sjá mynd í viðhengi ef virkar) í kringum 2000. Þú færð þessi skíði gefins fyrir að halda uppi hællausum lífsstíl. Á þeim eru massívar Fritschi/Diamir step-in telemark bindingar. Minnir að málin séu 99/65/88 og að þau séu 190 eða 195 að lengd.

ragnarheidar(hjá)gmail.com