Re: Re: Utanbrautarskíðun?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Utanbrautarskíðun? Re: Re: Utanbrautarskíðun?

#57287
Björk
Participant

Hæhæ og Gleðilegt nýtt ár.

já klárlega kominn tími til að kalla saman utanbrautarbandalagið!

Ég fór í Bláfjöll í dag og þar var frábært færi og hægt að skíða útum allt, en því miður var skyggni lítið. Mæli allavega með að fólk kíki þangað í vikunni og kannski hægt að plana næstu ferð í stólnum á leiðinni upp!

kv. Björk