Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Undirskriftasöfnun fyrir Skálafell › Re: Re: Undirskriftasöfnun fyrir Skálafell
25. maí, 2012 at 15:02
#57783

Meðlimur
Er ekki bara spurning um að leysa þetta mál eitt skipti fyrir öll og safna bara undirskriftum fyrir því að Árni fái alræðisvald á skíðasvæðunum?
Þó það væri vissulega söknuður af honum úr brekkunum!
Góðar stundir,
Softarinn!