Re: Re: Tryggingamál

Home Umræður Umræður Almennt Tryggingamál Re: Re: Tryggingamál

#57387
Steinar Sig.
Meðlimur

Rússland ætti að vera í lagi, amk Evrópuhlutinn: „Insurance cover extends to all of Europe including the islands of the Mediterranean (excluding the islands in the Atlantic, Iceland, Greenland and Spitzbergen as well as the Asian part of Turkey and the Commonwealth of Independent States) (http://www.alpenverein.at/portal/Service/Versicherung/WWS_Folder_2011_E_ebook.pdf)“

Ef til vill fengi klúbburinn betri kjör með því að koma sér inn í eitthvert svona staðlað alpaklúbbstryggingabatterí heldur en í gegn um íslensku tryggingafélögin.

8.000 ISK á ári fyrir svona tryggingu er auðvitað ekki neitt miðað við 1000 kall á dag í einhverri skammtímatryggingu. Það má vel vera að einhver evrópski alpaklúbburinn sé með eitthvað sem dekkar Ísland fyrir svipaðan pening.

Ísalp þarf ekki endilega að vera milliliður í svona tryggingum, en ætti klárlega að safna upplýsingum á einn stað.