Home › Umræður › Umræður › Almennt › Til hvers isalp.is? › Re: Re: Til hvers isalp.is?
27. desember, 2010 at 15:37
#56003

Participant
Halló
Ég verð víst að játa að hafa hent fram spurningu um hjálma á facebúkk síðuna mína. Svörin sem ég fékk voru nokkuð góð en eftir á að hyggja hefðu fleiri haft gagn og gaman af þeirri umræðu.
Virknin hér á vefnum hefur verið nokkuð góð að mínu mati. Það sem mér finnst hins vegar miður er að í haust þá voru menn frekar latir við að deila upplýsingum um aðstæður hér á spjallið. Það er mál sem er allir ættu að vera sammála um. Upplýsingar um aðstæður á hinum ýmsu svæðum rötuðu ekki á vefinn og of oft var maður að lesa um aðstæður inni á facebook.
Lifi isalp.is
Ági