Re: Re: Til hvers isalp.is?

Home Umræður Umræður Almennt Til hvers isalp.is? Re: Re: Til hvers isalp.is?

#56071
1908803629
Participant

Mér líst vel á tillögur Andra – eitthvað svo augljósar þegar hann nefnir það og munu nánast pottþétt gera isalp.is sýnilegra. (FB paranojan er óþörf þar sem þetta er eingöngu minniháttar viðbót við núverandi síðu, þetta verður aldrei staðgengill en mun líklegast draga úr aðskilnaði.)

Tek jafnframt undir ósk/tillögu um tíðari fréttir.