Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

Home Umræður Umræður Almennt Þríhnjúkagígur enn í fréttum Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

#57814
2808714359
Meðlimur

Er það ekki bara þannig að landeigandi getur krafist gjalds og samið um notkun á sínu landi til nytja? Skiftir þá litlu máli hver landeigandinn er eða hvaða nytjar um er að ræða. Hvort sem menn ætla að leiðsegja göngutúrista, fljúga með skíðatúrista, slaka túristum ofan í helli, veiða fisk eða skjóta gæs.

Það er ferðafrelsi um landið sem við þurfum að standa vörð um en það er ekki það sama og að það sé algerlega opið hverjum sem er að stunda atvinnurekstur á svæðum án samráðs við landeiganda.

kv
Jón H