Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2011-2012 › Re: Re: Sólheimajökull 15.des
26. desember, 2011 at 21:01
#57267

Moderator
Gleðileg jól klifrara
Ég fann þessa mynd úr ferð Toppfara 6. nóvember 2010. Mér sýnist hún vera tekin í Hvalskarði, norðan megin undir Norðursúlu. Veit ekki til þess að hann hafi verið klifinn. Eða hvað?
[attachment=365]Slufoss.jpg[/attachment]