Home › Umræður › Umræður › Almennt › Snjóflóðaýlar › Re: Re: Snjóflóðaýlar
15. febrúar, 2011 at 19:50
#56361

Meðlimur
Ég held að þú verðir ánægður með Piepsinn. Við flatlendingarnir í Björgunarfélaginu hér á Selfossi fengum okkur Pieps fyrir tveimur árum og hann er mjög þægilegur í notkun (á æfingu eins og Smári segir). Mikið svakalega hefur þetta nú hækkað í verði frá því sem Slysó var að bjóða þetta á.