Home › Umræður › Umræður › Almennt › Snjóflóð við Ýmu › Re: Re: Snjóflóð við Ýmu
22. nóvember, 2010 at 20:15
#55834

Meðlimur
Haldið þið að þið hafið átt þátt í koma þessu af stað? Hvernig voru snjóalög og göngufæri? Framan af laugardegi þá var rigning á láglendi þarna, létti svo til seinni partinn.
Þetta virðist myndarlegasta snjóflóð. Samt lítið miðað við þau ógnarflóð sem verða norðan til í Ýmu. Það eru stærstu flóð sem ég hef séð.
Kv. Árni Alf.