Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Slys í Valshamri › Re: Re: Slys í Valshamri
31. maí, 2011 at 13:54
#56736

Moderator
Tek undir með Halla, Dóra og fleirum hérna.
Vil líka hvetja byrjendur til að fara á námskeið á vegum klifurhússins eða ÍSALP í stað þess að vera að bauka eitthvað sjálfir.
Við Skabbi fórum á svona námskeið hjá Stebba Smára í lok síðustu aldar og kennslan þar var mjög góð undirstaða, örugglega búið að bjarga rassgatinu á manni oft.
Climb safe.
Sissi