Re: Re: Slys í Valshamri

Home Umræður Umræður Klettaklifur Slys í Valshamri Re: Re: Slys í Valshamri

#56733
2308862109
Participant

Sammála seinasta ræðumanni. Vill benda á að Þórður sendi okkur greinina að okkar beiðni. Þótt að klifur sé alla jafna ekki hættulegt. Þá þurfum við að læra af slysum sem þessum og þetta er góð áminning fyrir alla.

Kv Dóri