Re: Re: Skráning á telemark festival

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skráning á telemark festival Re: Re: Skráning á telemark festival

#56464
0808794749
Meðlimur

Bassi minn. Þér er velkomið að vera með okkur liði ef enginn annar er búinn að bjóða þér í lið ;-)
Við þurfum engin verðlaun! Búningarnir eru til að skapa stemmningu í fjallinu. Ef ekki væri búninga þá gæti Telemarkfestivalið allt eins verið skíðakeppni fjármálafyrirtækja…