Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Skíðafæri Bláfjöllum › Re: Re: Skíðafæri Bláfjöllum
4. nóvember, 2010 at 21:45
#55744

Meðlimur
Gaman að sjá hvað fólk er fljótt að taka við sér. Lífið er nefnilega allt of stutt til þess að vera alltaf að bíða eftir betri eða „réttu“ aðstæðunum. Er meðan er.
Skv. veðurþáttaspá Veðurstofunnar þá bætir frekar í snjó núna um helgina frekar en það taki upp. Eftir helgi spáir kulda. Er búin að rýna í þessar spár í mörg ár. Vonandi lendir þetta réttu megin við núllið um helgina en spá er spá.
Kv. Árni Alf.