Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Skíðafæri Bláfjöllum › Re: Re: Skíðafæri Bláfjöllum
10. nóvember, 2010 at 20:10
#55772

Meðlimur
Var uppi í Bláfjöllum í kvöld í topp aðstæðum.
Kongurinn var opinn og eitthvað af diskalyftum. Kongsgilið sjálft er ótroðið og eitthvað um steina (lokað) en öxlinni er í mjög góðu standi, nægur snjór og vel troðið.