Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Skarðatindar › Re: Re: Skarðatindar
4. apríl, 2012 at 09:13
#57642

Moderator
Ég fagna því að Hardcore H. Hardcoreson láti sjá sig hérna á vefnum, mætti alveg endilega vera oftar. Og að þessu sinni að bauna á sjálfan PS. Gaman að því.
Annars vona ég að BH hafi ekki tekið upp siði Hardcore í myndatökum líkt og í klifurlýsingum, sbr. hér að ofan.
Verulega töff, ég er á bömmer yfir því að sitja í sollinum meðan svona flottar leiðir eru klifnar.
Congrats.