Re: Re: Sjálfhelda í Grýtuhrygg

Home Umræður Umræður Almennt Sjálfhelda í Grýtuhrygg Re: Re: Sjálfhelda í Grýtuhrygg

#57540
dabbigj
Meðlimur

Get alveg tekið undir þessar hugleiðingar, það eru klárlega vandamál með hvenær og hvaða sveitir, hópar o.s.f. eru boðaðar út og ég held að það leysist ekki endilega hérna á spjallborðinu, það verða auðvitað allaf einhver mistök en það eru haldnir rýnifundir en mín tilfinning er að þetta sé bara skrifað niður á blað sem að hverfur ofaní einhverja skúffu.