Home › Umræður › Umræður › Almennt › Sísonstart/BÍS og Búnaðarbazar › Re: Re: Sísonstart/BÍS og Búnaðarbazar
26. október, 2010 at 12:54
#55712

Meðlimur
Fyrir Bazarinn:
Er farinn að huga að jöklaferð á skíðum um páskana. Á engar græjur og mun svipast um eftir skíðum/skóm í sæmilegu ástandi. E99 eða svipað. Er 181 á hæð.
Er einnig áhugasamur um að skoða tæknilega bakpoka með íslklifur í huga.
Bragi