Re: Re: Síðan og spjallið

Home Umræður Umræður Almennt Síðan og spjallið Re: Re: Síðan og spjallið

#57014
Arnar JónssonArnar Jónsson
Participant

Sæl öll sömul,

Frábært að heyra að fólk sé ánægt með breytingarnar :) Þessi vinna er ekki lokið svo þið vitið og munu þið sjá fleirri jákvæðar breytigar koma framm á næstu misserum.

Varðandi skráningu nýrra leiða þá er verið að vinna í því. En það er flókið verk svo endilega verið þolimóð :) Sem bráðarbyrgðar úrræði, þá megið þið endilega setja inn þessar upplýsingar á „nýjar leiðir“ þráðinn sem var stofnaður fyrir svolitlu síðan. Til að það sé einfaldara fyrir ykkur að finna þetta, þá setti ég inn link neðst í „Aðalval“ hérna til hliðar svo það sé auðveldara að finna þetta. Ég mun svo einnig setja inn nýskráningu fyrir klettaleiðir eftir smá.

Kv.
Arnar