Re: Re: Rjukan 2011?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Rjukan 2011? Re: Re: Rjukan 2011?

#56107
0111823999
Meðlimur

Jæææja hvað haldið þið…Rjukan er snilld! Nóg að gera þarna fyrir ísklifrara af öllum stærðum og gerðum og ekki verra að vera með skíðin í farteskinu líka þar sem Gaustablikk bíður upp á hið fínasta skíðasvæði (og púður þessa vikuna)og Gaustatoppen er þarna í bakgarðinum Gaustatoppen.

Það voru þreyttir klifrar sem komu til Oslo í gær og myndir því ekki settar strax inn á netið en þær koma fljótlega :)

Ég er a.m.k mega sátt með ferðina og félagsskapinn! Er ekki frá því að mestu harðsperrurnar séu í brosvöðvunum ;) þó að hinir vöðvarnir hafi ekkert sloppið!

Bkv,
Helga María