Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Rjukan 2011? › Re: Re: Rjukan 2011?
3. janúar, 2011 at 19:01
#56076

Participant
Tek undir þetta með Skabba.
Nýtið tímann vel og njótið!
Það er gaman að vera í Rjukan… ef maður er ísklifrari það er að segja. Fátt annað hægt að gera þarna.
Helsta dægrastyttingin hjá heimamönnum er að taka kláfinn upp á fjall og sjá sólina sem annars lætur ekki sjá sig þarna niðri í dal svo égveitekkihvaðmörgum mánuðum skiptir.
En, þið gerið væntanlega grein fyrir árangri og stemmara á isalp.is hvort sem þið farið í kláfinn eða ekki.
Ble.
Freysi