Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Púlkur › Re: Re: Púlkur
16. desember, 2010 at 14:23
#55955

Participant
Það segir sitt um ágæti púlkna, að þeir sem eru að þjálfa sig fyrir stórjöklagöngur hafa stundað að draga á eftir sér liggjandi hjólbarða í bandi.
Ef þú ætlar að æfa þig fyrir sleðadrátt er þér óhætt að hafa dekkin upprétt, láta þau snúast á legu, og tengja þau við þig með kjálkum svo þau taki ekki frammúr…..
Hefur þú velt því fyrir þér hvort þú rennir hraðar niður Kaldbakinn á skíðum eða snjóþotu?
Góðar stundir