Re: Re: Peter Habeler á Íslandi

Home Umræður Umræður Almennt Peter Habeler á Íslandi Re: Re: Peter Habeler á Íslandi

#56244

Mér þótti gaman af kallinum, flottar myndir. Hefur greinilega verið mjög sterkur á sínum tíma og er eflaust enn. Vonandi að þetta sé aðeins byrjunin og að við fáum í framtíðinni stóra kalla og jafnvel kellingar til að tala hér á landi.

Líka gaman af Tómasi í byrjun. Fullt af plöggi fyrir ykkur Gummi og co ;)