Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ouray 2013 › Re: Re: Ouray 2013
13. janúar, 2013 at 05:05
#58121

Participant
Já, það er mögnuð tilfinning að taka þátt í svona keppni. Engin smá númer að keppa. Nokkrir sem voru að keppa eru þekktir Ice-world cup geltir. Það var greinilega sigtað stíft út í forvali fyri keppnina ef marka má það sem kom fram á fundum fyrir keppni og hafði skráning aldrei verið meiri.
25 keppendur fengu þann heiður að taka þátt og vorum við Berglind ein af þeim.
Hægt er að skoða einhverjar myndir inná http://www.roberthalldorsson.com
Við póstum svo skemmtilegum myndum inn á isalp fljótlega.
Kv.Robbi