Re: Re: Nýliðakvöld og ferð

Home Umræður Umræður Almennt Nýliðakvöld og ferð Re: Re: Nýliðakvöld og ferð

#56497
2308862109
Participant

Vill benda á nýja frétt þar sem nánar er fjallað um dagskrá, stað og stund nýliðakvölds og ferðar.
Ég vill hvetja alla þá sem hafa einhvern áhuga á að kynna sér klúbbinn að endilega mæta. Þetta verða án efa skemmtilegir dagskrárliðir.

Kv Dóri