Re: Re: Nýir gönguskór?

Home Umræður Umræður Almennt Nýir gönguskór? Re: Re: Nýir gönguskór?

#56112
1908803629
Participant

Væntanlega endurtekin vonbrigði í þessum pósti þar sem ég er gallharður Scarpa maður, á í raun 4 tegundir af scarpa skóm og allir til fyrirmyndar. Ladack klikkar ekki sem alhliða fjallgönguskór en svo er ég virkilega ánægður með Jorasses skóna, sem eru mýksta útgáfan af stífum skóm frá Scarpa (mýkri útgáfan af Freney) og eru góðir í lengri göngur (á jökli, bergi, ís, fjalli, etc.) og fínir í ísklifrið. Helsti gallinn við þá er að þeir eru hlýir og því ekkert voðalega gott að nota að sumri til.

(aðrir scarpa skór sem ég á eru klifurskór og fjallaskíðaskór (þó hundgamlir))