19. október, 2012 at 15:01
#57906

Meðlimur
Hæ
Það er búið að spyrja dálítið um Ísklifur I og þar sem kynningin á Ísklifur I var í algeru lágmarki þegar það var átti að vera um daginn höfum við ákveðið að skella á öðru námskeiði dagana 14. og 17. nóv. næstkomandi.
Miðað við fyrirspurnirnar ætti skráninginn á þessa síðari dagsetningu að vera öllu skárri en á þá fyrri.
Góðar stundir,
Softarinn