Re: Re: Myndbandagerð Palla

Home Umræður Umræður Almennt Myndbandagerð Palla Re: Re: Myndbandagerð Palla

#58003
Páll Sveinsson
Participant

Bjöggi. Skemtilegt að þú mynnist á það hvar forsýning á að vera.
Ég set í dag öll mín myndbönd fyrst á túbuna. (elstu böndin eru á wimeo)
Ég er að safna áhagendum þar svo allir sem vilja vera fyrstir ættu að gerast áskrifendur af mínum þræði á túbuni.

Einnig er ég mjög forvitin að vita og fylgist með hversu vinsæl vídóinn eru og hvaða hluti þeirra grípur áhorfandan.

Allar tillögur og athugsemdir um hvernig ég get aukið áhorfið veru vel þegnar.

kv.P

PS. Ég sé að það er tengill í myndbönd á ÍSALP síðunu. Ég mundi vera mjög glaður ef hægt væri að tengja öll mín (fjalla) bönd inn á hann.

Það má nú alveg nýta alla möguleika á þessari síðu fyrst þeir eru til staðar.