Re: Re: Myndasýning: Alaska

Home Umræður Umræður Almennt Myndasýning: Alaska Re: Re: Myndasýning: Alaska

#56378
1811843029
Meðlimur

Þetta verður skemmtilegt, gaman að fá fólk alla leið frá Alaska í heimsókn.

Hvað er betra á föstudagskvöldi en að skoða myndir, heyra sögur og hitta fjallafólk. Ný kjörin stjórn sér að sjálfsögðu um að bjóða uppá hressingu milli mynda eins og Bjöggi lofaði uppí ermina á okkur.

Vona að ísalparar kíki við þó fyrirvarinn sé stuttur.