Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2011-2012 › Re: Re: Múlafjall og Brynjudalur
5. desember, 2011 at 18:33
#57121

Participant
Klifraði Grafarfoss í dag. Fínar aðstæður þó ísinn í Orginalnum hafi verið frekar loftkenndur og smá bras að gera góðan stans eftir fyrstu spönn.
Kíkti líka á turninn í Gufunesi. Það er eins og það sé ekkert rennsli hægra megin miðað við hversu þykkur hann er orðinn vinstra meginn.
Allt að gerast!
[attachment=351]PC051027_w.jpg[/attachment]
Ági