Re: Re: Mannbroddar og/eða ísexi óskast

Home Umræður Umræður Keypt & selt Mannbroddar og/eða ísexi óskast Re: Re: Mannbroddar og/eða ísexi óskast

#57055
2806763069
Meðlimur

Fjalló á slatta af ónotuðum broddum sem við þurfum að losna við. Black Diamond Serac á 25.000 sem eru stál broddar sem myndu henta mjög vel á fjallaskíðin og eru notahæfir í fjallamennsku líka.
Einnig tvö pör af grivel Air Tech álbroddum sem eru náttúrulega hrikalega léttir og frábærir í fjallaskíðun svo lengi sem þú ætlar ekki að labba niður neinn skriðjökul á leiðinni heim. Þeir fara á 18.000. Sömuleiðis ónotaðir en reyndar búið að merkja þá ÍFLM.

Það er hægt að nálgast þessa brodda á Vagnhöfða 7 á virkum dögum milli 09:00 og 16:00.

Svo vantar okkur ódýra plast skó sem eru enn í góðu ástandi. Sérstaklega vantar okkur stærri skó – svona 44 og uppúr.

Góðar stundir, Ívar